Sjálfsali með allt fyrir íþróttafólkið

Íþróttarhús

24/7 þjónusta fyrir Íþróttamenn, þjálfara og starfsmenn

Sjálfsalarnir tilbúnir í sölu dag og nætur, tilvalið fyrir þá sem eru í tímaþröng

Þægindi á ferðinni

Sjálfsali í íþróttahúsinu með drykkjum og millimáli, sápu og geli ásamt öllu hinu sem íþróttafólk þarf

Vöruúrval


Við sérsníðum vöruúrvalið  að þínum þörfum, Sjálfsalar í íþróttamannvirkjum eru með meiri hollustu

Tækni

  • Hleðslubankar
  • Hleðslusnúrur
  • Batterí



Vellíðan

  • Raksett
  • Svitalyktareyðar
  • Plástrar
  • Sokkateip
  • Sippuband
  • Hártegjur

Drykkir

  • Safar
  • Powerade
  • Gos



Matur

  • Próteinstykki
  • Orkustykki
  • Hnetumix



það er auðvelt að byrja

Vertu í bandi við okkur