Spítalar

það sem aðstandendur og sjúklingar þurfa

24/7 þjónusta fyrir sjúklinga, starfsmenn og aðstandendur

Sjálfsalarnir tilbúnir í sölu dag og nætur, tilvalið fyrir þá sem ekki geta skotist útí búð

Sérvalið úrval á spítala

Sjálfsali á spítalanum getur gert kraftaverk þegar þú þurftir að fara með hraði og hafðir ekki tíma til að grípa nauðsynjar með.

Vöruúrval

Við sérsníðum vöruúrvalið  að þínum þörfum


Tækni

  • Hleðslubankar
  • Hleðslusnúrur
  • Batterí

Vellíðan

  • Raksett
  • Svitalyktareyðar
  • Varasalvar

Leikir & Leikföng

  • Litabækur
  • Spilastokkar
  • Púsl

Sælgæti & Drykkir

  • Súkkulaði
  • Safar
  • Gos drykkir


það er auðvelt að byrja

Vertu í bandi við okkur